Kæru vinir, gamlir, nýir og verðandi

Ég hef búið hér í paradís í nær tuttugu ár og síðustu 15 ár með konu minni Nathalíju. Við bjóðum ykkur hjartanlega velkomin til dvalar hjá okkur rétt utan við litla þorpið okkar Esparron de Verdon í Provence, Frakklandi. Við höfum leigt út jarðhæðina hjá okkur síðustu ár í júlí og ágúst og þá nær eingöngu Frökkum og í sumar er allt leigt út á þeim tíma. Bestu mánuðirnir hér eru samt maí-júní og september-október en á þeim tíma vildum við svo gjarnan fá Íslendinga í heimsókn!

Nathalie og Ármann