Golf

Það er um 45 mínútna akstur til næsta golfvallar frá okkar þorpi, en það er Golf de Luberon og þú munt ekki verða fyrir vonbrigðum.

Brautin er par 72 og sumar holurnar í níunni eru mjög krefjandi. Þetta er mikið af hæðum of erfiðu labbi en þú getur keypt þér caddie.

Veitingastaðurinn er frábær og andrúmsloftið einnig. Það get ég vottað sem kann ekki golf.