Á vetrum ríkir hér kyrrð og ró og lífið hefur hægari rytma en yfir sumarmáuðina. Þó er nánast alltaf sólskin og það sést í fjöll með hvítar húfur. Það er um tveggja klukkustunda akstur til fjölda skíða staða fyrir bæði þá langt komnu og byrjendur. Mér líka betur litlu staðirnir eins og St. Jean Monclair, Ancelle eaða Chabanon.
Þangað er auðvelt að aka og staðirnir eru gestrisnir og ódýrir og sjá vel um alla ekki síst unga fólkið. Samt förum við oftar á þá staði þar sem brekkurnar eu kannski of brattar fyrir okkur en það eru staðir eins og Pra Loup, La Foux D‘Allos og Orcieres. Þeir eru stærri og bjóða allar gerðir af skíðaiðkun.
Við höfum í tvígang ákveðið að gista í Pra Loup á stað sem heitir le Aigle Bleu og getum heilshugar mælt með honum.